ALGENGAR SPURNINGAR

Við hvern hef ég samband ef ég hef einhverjar spurningar?

Ef upp vakna einhverjar spurningar er hægt að hafa samband í gegnum tölvupóst allora@allora.is .


Hvað tekur langan tíma að fá vöru eftir að gengið er frá pöntunum ?

Smápakki er borinn heim að dyrum viðkomanda með bréfbera. Ef ekki tekst að afhenda sendingu er smápakkinn tilkynntur á næsta pósthús. Pakki tekur 1-4 virka daga þar til afhending á sér stað. 


Er hægt að nálgast vörur á öðrum stað en vefsíðu ?

Við erum með plás í Litlu Hönnunar Búðinni á Strandgötu 19, HFJ. Þar er hægt að skoða áferðina og litina og einni kaupa vörurnar og taka með heim. Annar er hægt er að sjá virkni varana í færslum og myndböndum inni á síðunni og ef frekari spurningar vakna er alltaf hægt að senda póst á allora@allora.is .

SKILMÁLAR

Almennt

Allora.is áskilur sér rétt til að hætta við pantanir, t.d. vegna rangra verðupplýsinga og einnig að breyta verðum eða hætta að bjóða upp á vörutegundir fyrirvaralaust. Þetta á einnig við ef um villur í reiknireglum vefverslunnar eiga sér stað.


Afhending vöru

Vörum af Allora.is er dreift af Póstinum. Sendingarkostnaður er reiknaður út frá gjaldskrá Póstsins. Varan getur tekið 1-4 virka daga að skila sér. Sé varan ekki til á lager mun starfsmaður hafa samband og tilkynna um áætlaðan afhendingartíma vörunnar. Gilda afhendingar-, ábyrgðar- og flutningsskilmálar Íslandspósts um afhendingu vöru frá Póstinum. Skilmálar Póstsins eru aðgengilegir á vefsíðu fyrirtækisins. Allora.is ber samkvæmt þessu enga ábyrgð á tjóni sem kann að verða á vöru í flutningi Póstsins. Verði vara fyrir tjóni frá því að að hún er send frá Allora og þar til hún berst viðtakanda er tjónið á ábyrgð flutningsaðila.
Hafi pöntun þín ekki borist innan viku frá greiðslu er bent á að hafa samband við okur á netfanginu allora@allora.is
Allora.is tekur ekki ábyrgð á því hvort viðskiptavinir séu með rétt merkt póshólf/póstkassa/póslúgur.


Skilafrestur

Kaupandi hefur 14 daga til að hætta við kaupin að því tilskildu að hann hafi ekki notað vöruna, henni sé skilað í góðu lagi í óuppteknum upprunalegum umbúðum. Ef vara er innsigluð má ekki rjúfa innsiglið. Fresturinn byrjar að líða þegar varan er afhent skráðum viðtakanda. Kvittun fyrir vörukaupunum þarf að fylgja með. Hér má lesa nánari hér.


Gölluð vara

Sé vara gölluð er viðskiptavinum boðin ný vara í staðinn og greiðum við allan kostnað sem gæti komið upp við sendingu.


Skattar og gjöld

Öll verð í netversluninni eru með VSK og reikningar eru gefnir út með VSK.


Sendingarkostnaður

Sendingarkostnaður er reiknaður útfrá gjaldskrá Póstins með tilliti til áfangastaðar og fjölda vara, stærð þeirra og þyngd. Gjaldskrá Póstsins má nálgast á heimasíðu fyrirtækisins.  Allora notast við smápakka þjónustu. Þar er er verð póstins á skráðum pakka 740 kr og óskráðum 990 kr. Þá bjóðum við líka uppá að sækja pakkann daginn eftir í Litlu Hönnunarbúðina á Strandgötu 19 í Hafnarfirði þér að kostnaðarlausu. 


Trúnaður

Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar þær upplýsingar sem kaupandi gefur upp í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar frá kaupanda verða ekki afhentar þriðja aðila undir neinum kringumstæðum


Upplýsingar

Ísland
220 Hafnarfjörður

Noir ehf, 420218 0360
Email: allora@allora.is

VAFRAKÖKUR

Svokallaðar vafrakökur (e. cookies) eru notaðar til að telja heimsóknir á vefinn. Það er stefna ALLORA að nota vafrakökur sparlega og með ábyrgum hætti. Notendur geta stillt vafra sína þannig að þeir láti vita af kökum eða hafni þeim með öllu.

ALLORA notar Google Analytics til vefmælinga. Við hverja komu eru nokkur atriði skráð, svo sem tími og dagsetning, leitarorð, frá hvaða vef er komið og gerð vafra og stýrikerfis.

Þessar upplýsingar má nota við endurbætur á vefnum og þróun hans. Engum frekari upplýsingum er safnað um hverja komu, allar upplýsingar eru ópersónugreinanlegar og tímabundnar.

COOKIE POLICY

This site uses cookies – small text files that are placed on your machine to help the site provide a better user experience. In general, cookies are used to retain user preferences, store information for things like shopping carts, and provide anonymised tracking data to third party applications like Google Analytics.

As a rule, cookies will make your browsing experience better. However, you may prefer to disable cookies on this site and on others. The most effective way to do this is to disable cookies in your browser.

We suggest consulting the Help section of your browser or taking a look at the About Cookies website which offers guidance for all modern browsers.